top of page
Home: Welcome
Home: Product Slider

Welcome to
MOLLY'S WORLD

UM MOLLY
Ég kem frá Íslandi en bý nú í Silkeborg í Danmörku með kærastanum mínum, hundinum okkar og fyrsta barninu okkar.
Ég hef alltaf verið mjög skapandi og haft þörf fyrir að deila skoðunum mínum og reynslu með öðrum.
Á síðunni minni getur þú þess vegna fengið að litast um í heiminum mínum. Ég er með litla búð þar sem ég sel prjónaðar barnaflíkur. Allar flíkurnar eru prjónaðar úr hreinni ull og 100% ást.
Fyrir utan að selja prjón, er ég einnig með blogg þar sem ég skrifa um hluti sem eru mér nær. Ég deili allt frá uppskriftum og reynslusögum, til hugsana og skoðanna.
Ég vona að síðan verði þér til gagns og gamans!

Home: Contact
Home: About Us
GET IN TOUCH

bottom of page